sunnudagur 26. apríl 2015 08:12

SKSiglo.is

Frétta og ljósmyndavefur

Nýr vefur á siglo.is


Nú styttist í ađ viđ tökum í notkun nýtt vefkerfi á siglo.is / sksiglo.is

Ein helsta nýjungin er ađ vefsíđan verđur betur tengd viđ Facebook, og gefst gestum kostur á ađ skrifa ummćli viđ fréttir, og ţannig taka virkan ţátt í samfélagsumrćđunni, skiptast á skođunum og vekja athygli á ţví sem hverjum og einum hentar.

Lesa meira
Síminn

Fugl fyrir milljón - Ljósmyndasamkeppnin - ÚRSLIT

Erlendur Guđmundsson međ milljón króna myndina
Laugardaginn, 8. desember, voru úrslit kynnt og verđlaun veitt í ljósmyndasamkeppninni Fugl fyrir milljón, sem haldin var á vegum Brimnes hótels og bústađa í Ólafsfirđi og Rauđku á Siglufirđi.

3 ljósmyndarar fengu viđurkenningar fyrir myndir sínar., en ţađ var Erlendur Guđmundsson, Akureyri, sem fékk 1.000.000 króna í verđlaun fyrir bestu myndina.
Lesa meira

Jólatónleikar Tónskólans


Jólatónleikar Tónskóla Fjallabyggđar 2012Lesa meira


Ný skíđalyfta tekin í notkun á Skíđasvćđinu á Siglufirđi


Ný lyfta á Skíđasvćđinu á Siglufirđi verđur tekin í notkun á morgun sunnudaginn 9. desember kl 13:0... Lesa meira

Viđurkenning fyrir vel unnin störf

Mark, Kristrún og Bjarki
Anton Mark Duffield,
Bjarki Már Sverrisson og
Kristrún Lilja Dađadóttir
hlutu öll viđurkenningu fyrir vel unnin störf viđ ţjálfun yngri flokka á ađalfundi KŢÍ.

Öll hafa ţau lagt mikinn metnađ í ţjálfunina og veriđ knattspyrnuţjálfurum til sóma viđ störf sín.


... Lesa meiraDeild

Framsetning efnis

home
fyrirspurnir
veftre
moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn